Færsluflokkur: Bloggar
6.1.2017 | 15:41
Synjað um innlögn á geðdeild
Þarna koma víða fram erfiðleikar geðverndarkerfisins. Erfitt er að hjálpa fórnarlömbum grófs kynferðisofbeldis og ekkert bíður geranda annað en fangelsi.Málin eru óvenjuerfið vegna ungs aldurs þolenda og geranda. En eru til betri lausnir? Manni dettur lítið annað í hug en betri forvarnir og betri fræðsla um geðheilbrigðismál. Ég hef kynnst því að innlögn á geðdeildir Landspítalans gagnast ekki mörgum, þannig að þar þarf af mínu viti að bæta vinnubrögð og breyta umgjörð umönnunarkerfisins.Viðtöl við sérfræðinga eru mjög stutt og gefa lítil færi á að takast á við trámatískar upplifanir þolenda.Þá er við líði "innilokunarkerfi" sem ekki virðist takast á við vandkvæði sjúklinga á uppbyggilegan hátt. Kerfið virðist staðnað og er í sömu sporunum sýnist mér og var 2009, en þá hafði ég kynni af þessu kerfi.
Ég vona að þrátt fyrir allt verði hægt að leysa mál þeirra sem hér eiga hlut að máli á farsælan hátt, en það mun taka tíma.
Stefán Einarsson
![]() |
Synjað um innlögn á geðdeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Stefán Einarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar